Middlesbrough 1.tímabil Það var hringt í mig eldsnemma um morguninn og vitir menn það var Steve Gibson eigandi Middlesbrough og hann bauð mér að taka við liðinu………Nei ég er bara að spauga.
Ég bara ákvað að taka við Middlesbrough vegna þess að það er spennandi kostur og hef heldur aldrei prófað það áður.

En í byrjun tímabilsins þá keypti ég Wayne Rooney og svo tvo unga menn á free sem skátinn fann fyrir mig. En svo byrjaði ég timabilið og mér gékk vel þar sem Middlesbrough er fínt lið.
En inni miðu tímabilinu keypti ég Marian Hirstov, Robbie Fowler, sergio Sestelo og nokra aðra menn. Um jólin var ég í 1.sæti og eftir jól eða í febrúar keypti ég Lee Chun-Soo, Carlo Nash og Seth Johnson. Þetta lið gerði kleift að ég náði 3.sætinu og þá er ég í meistaradeildinni sem var markmið mitt fyrir deildina.
Helstu leikir og stærstu sigrar: 1-5 móti Aston Villa fyrsti leikurinn í deildinni og svo 5-0 móti Charlton. allt tímabilið stilti ég upp 4-3-1-2nAkAnO og hún virkar alltaf vel. Allanvega af minni reynslu. Markahæsti maðurinn minn var: Wayne Rooney með 17mörk, flestar stoðsendingar var: Jonathan Greening alls 10 (sem er ekki mikið), og fans pleyer var Wayne Rooney. Þetta var allveg fínt tímabil ég náði markmiði mínu og svona.

Aðeins frá næsta tímabili: keypti strax í enda tímabilsins Joe Cole og Steve Marlet. Svo þegar leið á sumarið keypti ég einnig Diego Tristan og Pablo Aimar svo einhverjir séu nefndir.

P.S. ég er á góðu skriði í deildinni jafnt sem meistaradeildinni þess má geta að ég er kominn í aðra riðla og er að vinna dildina eftir 26-27leiki.