Jæja…. sæl/ir aftur þar sem að ég nú lofaði ykkur annarri grein um stórveldið Hull þá verð ég auðvitað að gera eins og ég lofaði.

Fyrir átökin í fyrstu deildinni þá ákvað ég að skella mér aðeins á leikmannamarkaðinn og eftirtalda leikmenn keypti ég fyrir tímabilið:

Stephen Clemence – Bos (frá Tottenham)
Armand One – Free Transfer (spilar í byrjun hjá Cambrigde Utd.)
Matthew Rose – 750k – Brighton (spilar í byrjun hjá QPR)
Tim Flowers – 0k – Leicester (ég fékk hann líka sem Coach, fær fínar tölur)

Í desember fékk ég síðan aftur kaupæði og núna voru það:

Jamie Tolley – Portsmouth – 300k (hafði reynt að kaupa hann áður, fór hann þá til Portsmouth í stað míns)
Gary O’Neil – Porstmouth – 1.9 milljón punda (eftir á að hyggja var þetta kannski léleg kaup en hann er reyndar orðinn 22 á miðju fimmta tímabili)
Mark Goodlad – Sunderland – 725k (Mark er good lad, nice bloke o.fl fínn GK)

Að láni fékk ég síðan Ástralann Jamie McMaster frá Leeds Utd. Keypti hann síðan eftir tímabilið á 200k.

Liðinu stillti ég upp eftirfarandi þó voru alltaf einhverjar breytingar.

GK: Tim Flowers
DC: Matthew Rose
DC: Matthew Wicks
DMC: James O’Connor
ML: Karl Murray/Michael Foley Sheridan
MR: Ryan Williams
MC: Marco
MC: Gary O’Neil/Stephen Clemence/Lee Fowler
AMC: Matthew Christensen (Öruggastur í liðinu)
FC: To Madeira
FC: Richard Naylor

Skemmtilegt að sjá að það eru þrír Matthewar í liðinu.

Ég seldi þónokkuð af mönnum:

Ian Hillier – 500k
Joao Paiva – 140k (stjónir var orðin óánægð með hann vegna þess að hann kom ekki heim úr fríi og síðan átti hann ekkert í efri deildirnar)
Johan Pater – 350k
Pedro Emanuel – 250k (þetta var algjört klúður, keypti hann á 425k en gerði samt óvart samning við hann um Minimum Fee Release Clause á 250k, hann vildi síðan ekki semja aftur við mig þegar Tottenham bauð í hann).
Ben Petty – 220k
Neil Mann – 110k
Paul Musselwhite – 65k
Christian Scarlato (stjórnin varð líka brjáluð við hann þegar hann kom ekki heldur heim úr fríi, hann gat síðan ekki neitt þó svo að hann sé úr AS Roma)
Johnny Dixon – 130k
Leon Hese – 1 milljón punda
James O’Connor – missti hann á Bos eftir tímabilið, tók ekki eftir árs viðvöruninni)

Tímabilið byrjaði og byrjaði það ekki sérstaklega vel en eftir um 15 leiki þá spilaði ég við Brighton og vann öruggt 3-0 og eftir það lenti ég á mikilli sigurgöngu og var síðan alltaf í toppbaráttunni. Í seinustu leikjunum ,sem var á móti Doncster, var mikil barátta milli nokkurra liða og var ég þar á meðal, í seinasta leiknum þurfti ég að vinna og treysta á að annað af tveimur efstu liðunum myndi tapa, eftir 81 mín var ég 1-2 undir en á 82. og 90. mín skoraði varamaðurinn Armand One en ég setti hann inná á 76 mín. tvö mörk og kom mér upp um deild. Í verðlaun fyrir Armand bauð ég honum nýjan samning og samþykkti hann samninginn.

Í FA Cup komst ég í 4. umferð og í 3. umferð í League Cup. Spilaði samt bara tvö leiki í hvorri keppni og bætti því eiginlega ekki árangur undanfarinna ára en þá komst ég minnir mig lengst í 3. umferð.

Fans Player of the Year: Matthew Christensen
Top Goalscorer: Matthew Christensen – 33 líka 15 Asts og 7.77 í AvR
Most Assists: Marco – 18
Flestir spiluðu vel (sérstaklega Matthewarnir þrír, Marco og O’Connor)

Þetta ætti að vera nóg um þetta tímabil………… læt ykkur síðan kannski vita hvernig mér gengur í Premier Division.

Vonandi eru ekki margar staf.villur í þessum texta.
Sorowin