Ég vildi fara út í fjölbreitnina og vera eitthvað lið sem er nokkuð pottþétt uppúr 1. deildinni, svo ég valdi Man. City.

Fyrst af öllu varð ég að fara aðeins á markaðinn og kaupa mannin fræga, Tó Madeira, Mark Kerr, Stefan Selacovic og Jermaine Jenas.
Liðið varð gott frá þessu en til að fá meiri peninga, svo ég seldi Wanchope til Sunderland á $ 9 milljónir og Richard Dunne til Blackburn á $ 6.5 milljónir.
Þegar ég sá að þetta var orðið gott með peningamál, þá byrjaði ég Season-ið og vann FJÓRA fyrstu leikina ýmist í deildinni eða League Cup. Tó Madeira var ekkert að standa sig en ég ákvað að bíða til Des. og sá hvort hann yrði eitthvað betri, og viti menn, hann var ÖMURLEGUR! Hann skoraði 6 mörk frá byrjun leiktíðar og alla leið til Janúars.
Svo ég ákvað að setja hann á sölulista og Coventry urðu áhugasamir og keyptu hann á $ 4 millur.
Hins vegar var Selacovic að brillera og varð í liði ársins að lokinni leiktíð. Hann skoraði 25 mörk í 30 leikjum (ég var oft með varaliðið að keppa).
Ég tapaði ekki nema eitt - núll fyrir Manchester United í League Cup og vann FA cup. En deildin var að verða smá vandamál. Ég hóf því mestu sigurgöngu lífs míns, og vann ma. Sheff. Wednesday, 8 - 0 á útivelli!. og vann 15 leiki í RÖÐ ýmist 5, eða 6 - 0 en tapaði svo fyrir Crewe 1 - 2.
Danny Bloomfield kom sprækur inn í liðið frá Norwich á $ 40 k. og skoraði 5 mörk í 10 leikjum, átti flestar stoðsendingar og var einu sinni maður leiksins.
James Beattie kom einnig fyrir 7.5 millz. og var það met í liðinu. En hann skoraði EITT!, mark í 15 leikjum. Ég sá mikið eftir þeim kaupum. En Emanuel Osei Kuffour kom frá Pistoise á 2.6 millur. Og ég fékk Aemobi á lán frá Newcastle og hann skoraði ekki síður 10 mörk í 6 leikjum!
Ég lenti í 5 sæti og komst í Playoffs og vann alla og komst í Premier

Liðið var svona:

Nash

Charvet - Richie - Morrison - Horlock

Berkovich - Selacovic - Kerr

Beattie - Aemobi

bekkur: Tó madeira - Marlet - Jenas - Bloomfield - Corrishimo