Ég hef verið að spá í hvernig maður getur skilgreint sjálfan sig sem “ góðan ” í Championhip manager leiknum. Hvað er það sem þarf? Þarf að vinna deildina 5 sinnum í röð, og vinna líka meistaradeildina og bikarinn? Eða þarf bara að vera klókur í kaupum og vera kannski alltaf í toppbaráttunni og að leikmennirnir séu ánægðir ( líka stjórnin! ). Hvenær er það sem er hægt að segja að maður sé góður í leiknum? Bara að velta mér upp úr þessu.
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.