Ég hafði ekki farið í CM lengi og mig langaði til að byrja með eitthvað létt lið sem er auðvelt að vinna með þannig að ég valdi Leeds og var aðalástæðam sú að þeir eru með mjög ungan og skemmtilegan hóp og þá byrjaði ég.

Ég sá strax að ég þyrfti ekki að selja mikið því ég byrjaði með 38 millur en ég ákvað samt að selja þessa leikmenn.

Dominic Matteo: 5m
Danny Mills:6m
Jason Wilcox:11m

Og þessir voru keyptir:

Pawel Brozek:1m

Ég ákvað aðð kaupa ekki fleiri því í rauninni vantaði mig ekki marga leikmenn. En ég byrjaði tímabilið með miklum látum og lá hvert stórliðið í valnum hvert á fætur öðru og til daæmis vann ég Liverpool 3-1, Arsenal 2-0 og Man Utd 3-2.

Þegar tímabilið var nokkurnvegin hálfnað þá ákvað ég að skella mér aðeins á leikmannamarkaðinn en um þetta leiti hafði ég örugga forystu á toppi deildarinnar og gekk mjög vel í UEFA cup en þessir leikenn voru keyptir:

Landon Donovan: 3,5M
Udeze:2m

Þegar ég var búinn að kaupa þessa leikmenn byrjaði allt liðið að spila mun betur og varð staða mín á toppi deildarinnar alltaf þægilegri og þægilegri en þegar ég átti að keppa í undanúrslitum UEFA cup þá dróst ég á Móti AC Milan. Fyrri leikurinn á mínum heimavelli fór 3-1 fyrir mér og var mér þá létt en ég átti samt útileikinn eftir og honum tapaði ég 2-1 þannig að ég komst samanlagt áfram 4-3 og var kominn í úrslitinn og í þeim keppti ég á móti PSV og þegar ég keppti þann leik gat ég teflt upp mínu sterkasta liði og var PSV auðveld bráð fyrir Leedsara og vann ég leikinn 4-0.

Þegar deildin var búinn hafði ég unnið hana örugglega eða með 25 stigum og voru Arsenal menn í öðru sæti. Ég var valinn manager of the year og hver annar en Mark Viduka var valinn Fans player of the year með 8,48 í meðaleinkunn, 33 mörk og 25 assist.

Þetta lið hér var mitt sterkasta lið yfir Tímabilið:

Paul Robinsson-GK(m.eink.-7,35)
Ian Hsrte-DL(m.eink.-7,69)
Gary Kelly-DR(m.eink.-8,12)
Rio Ferdinand-DC(m.eink.-7,23)
Udeze-DC(m.eink.-8,22)
Oli ver Dacourt-DMC(m.eink.-8,04)
Lee Bowyer-MC(m.eink.-8,23)
Harry Kewell-MC(m.eink.-8,26)
Landon Donovan-MC(m.eink.-7,48)
Mark Viduka-FC(m.eink.-8,48)
Pawel Brozek-FC(m.eink.-8,36)

Semsagt er mín útkoma að Leeds er í raun allt of auðvelt til að stjórna með réttu leikskipulagi(ég notaði 4-1-3-2) og með réttu leikmönnunum.

Kem kannski með framhald

Kv. Thorsku
ViktorXZ