Sælinú.
Smá samdráttur hérna milli mánaða sem ég hef litlar áhyggjur af.

Endilega sendið inn greinar um ljósmyndun, tæknina í kringum hana og allt það sem ykkur dettur í hug.

Eftir nokkra daga fer ég að samþykkja tvær myndir á dag, þannig að ég hvet ykkur til þess að senda inn fleiri myndir svo það séu alltaf einhverjar myndir í bið, þá get ég sofið rólegur.

Eitt sem ég var þó að taka eftir bara akkúrat núna. Þó að við duttum niður um nokkur sæti erum við samt með fleiri flettingar og hærri prósentu af heildarumferð á huga.

27.775 flettingar (í júlí 25.452)
0,48% af heildarumferð huga (í júlí 0,44)