Það er gaman að segja frá því að við höfum hoppað frá 69. sæti uppí 52. sæti milli maí og júní mánaðar og ég hef ástæðu til að halda að næsti mánuður verð enn betri. Til hamingju með þetta notendur áhugamálsins =)

Maí = 11.675 flettingar, 0.17% af heildarumferð
Júní = 16.097 flettingar, 0.26% af heildarumferð