Nokkrir dellukallar hafa tekið sig saman og sett upp vefinn ljosmyndakeppni.is. Þar eru haldnar keppnir vikulega auk umræðna um allt sem tengist ljosmyndun. Láttu sjá þig!