Ég tók þessa mynd fyrir löngu, fannst hún ekkert sérstök á þeim tíma, fann hana svo um daginn og er alveg að fíla hana í botn. Fyndið hvernig maður breytist með tímanum.Tekin í Óslandi á Höfn í Hornafirði.
Afi minn úti að grilla eftir skjálftana á Suðurlandi 29.05.08.
ég er að gera smá verkefni með vini mínum og þess vegna er ég alltaf úti að labba með myndavélina…