ég var að grafa í mynda safninu hans pabba og fann þessa snilld, spurði hann hvort ég mætti setja hana hingað inn ^^ og hann sagði já. auðvitað set ég nafnið hans þarna :)Tekið á Canon EOS 300d digital rebel fyrir svona ári síðan, man ekki linsuna
Tekin þann 19. desember. Þetta munu vera strákar systur minnar. Einn glænýr og annar 7 ára.
Vegna skítaveðurs hef ég ekki enn getað farið út að viðra nýju vélina, þannig ég þurfti að halda áfram að prófa mig og fikta með hana innandyra.