Já, allt á kafi í snjó og það bara snjóaði og snjóaði og ég greip tækifærið og fór út með 350d vélina.Fannst þessi bara koma mjög vel út.
Þeir sem ferðast um þrengslin af og til ættu að kannast við þetta fjall. Kem því engan veginn fyrir mig hvað það heitir, en það er ekki aðalatriðið.