Canon EOS 400D og Canon EFS 18-55mm linsan.Tekið um kvöld á Höfn í Hornafirði.
Fór með nýju myndavélina í smá göngutúr um Þórsmörk. Hér er afraksturinn.
Eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að vera með fasta linsu, fyrir utan afburða myndgæði, er það að skorturinn á zoomi neyðir mann til að finna ný sjónarhorn og jafnvel leggjast niður á jörðina eða klifra upp á eitthvað drasl til að ná áhugaverðri myndbyggingu.