Fór með nýju myndavélina í smá göngutúr um Þórsmörk. Hér er afraksturinn.Fleiri myndir úr ferðinni hér: http://www.flickr.com/photos/8482328@N08/
Fór með nýju myndavélina í smá göngutúr um Þórsmörk. Hér er afraksturinn.
Eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að vera með fasta linsu, fyrir utan afburða myndgæði, er það að skorturinn á zoomi neyðir mann til að finna ný sjónarhorn og jafnvel leggjast niður á jörðina eða klifra upp á eitthvað drasl til að ná áhugaverðri myndbyggingu.
Fyrsta myndin í PAW/MÁV verkefni sem ég er að gera (kominn í 8 vikur núna, af 52 ;))