Norðurljós.. Fékk mér fyrstu myndavélina mína núna fyrir tæpri viku síðan og þetta er síðan ein af fyrstu norðurljósa myndunum sem ég tók.

Hvað finnst ykkur ? (megið endilega koma með gagnrýni en þið þurfið þá að gera ráð fyrir því að ég skil ekki svona “pro” ljósmyndara tungumál) :D