"draumkenndir litir - Mynd septembermánaðar" alls ekki ein af mínum betri myndum en ég tók fáranlega lítið af myndum í september þar sem það er búið að vera mikið að gera í skólanum.