Vonbrigði littla systir mín brotnaði virkilega illa á hendinni í fyrstu frímínútunum á fyrsta skóladeginu sem hún hafði svo beðið spennt eftir, en þurfti svo að sleppa heilum 3 fyrstu dögunum úr skólanum að gera nákvæmlega ekki neitt annað en að hanga á spítalanum eða horfa á sjónvarpið og svona heima.


tók nokkrar myndir af henni heima en endaði með að velja þessa sem var eginlega bara snapshot áður en ég stillti upp ljósinu og fleiru, en mér finnst þessi mynd lýsa því lang best hvernig henni leið þegar þessi mynd var tekin.

canon eos 350d
canon 17-40mmf/4L