Gateway To Nowhere Ég fór út að labba í pínkulitla heimabænum mínum og fór að taka myndir af random hluti. Það er hlið þarna úti hjá sjónum sem er ekkert notað. Ég tók myndina og þegar ég kom heim þá breytti ég myndinni til hins betra [finnst mér] með því að gera það með svolítið svona gamalt lúkk.

En ég vil vita hvað ykkur finnst um myndina mína =D Öll ráð þegin.
Meh.