Planta Hér mynd af eitthverri plöntu sem er heima hjá mér. Tók hana með 75-300mm linsu, var með vélina á þrífæti ca 1,5m frá plöntuni (eins nálægt og ég gat með fókus) til að ná svona depth of field stemningu. sneri henni aðeins og croppaði, stillti levels og curves til að fá smá extreme grænan á laufblöðin.