Cliff Clavin e. Marino Thorlacius Þetta er ljósmynd eftir Marínó Thorlacius, sem að mínu mati er einn besti ljósmyndari Íslands. Myndefnið er hljómsveitin Cliff Clavin er þeir voru út í London nú í desember að taka þátt í Global Battle of the Bands hljómsveitakeppninni. Myndin er tekin á 35mm filmu og er hægt að nálgast fleiri myndir úr sömu seríu á http://marinot.com/cliffclavin