
Ég er ekki nógu ánægður með hvað himininn er brunninn í spegluninni en ég náði ekki að laga það nógu mikið án þess að fokka upp í afgangnum af myndinni. Svo sést þarna líka í spaða á myllu sem var þarna rétt hjá, en ég ákvað að leyfa því bara að sjást.
Ég er ekki eins ánægður með þessa og ég er með hina, en það vantaði myndir svo :)
Upprunalega myndin