Vegvísir Held ég hafi bara ekki séð neina friðarsúlu mynd hérna á huga svo best að senda inn eina :) tók þessa fyrir keppni hjá frettablaðinu, alltaf gaman að vera með ;) en hugmyndin er að ná framm sona vonda veðrinu og hvernig friðarsúlan gæti táknað vegvísi viltra sjómanna eða einhvað í þá áttina