Blöðrur Tók þessa mynd eftir að blöðrunum var sleppt á Gay Pride í sumar.

Ég er alveg ný í ljósmyndun. Er svona að byrja að fá meiri áhuga á þessu núna.
Þetta er alls ekki besta myndin sem ég hef tekið. Hef tekið margar miklu betri myndir, var bara aðeins að leika mér að stilla contrast og fleira áðan á þessari og fannst hún líta betur út núna en upprunarlega.
Langaði bara að fá fleiri skoðanir.
Veit þetta er kannski ekki rétti staðurinn en ég hélt að hér gæti ég líklegast fengið flestar skoðanir á þessu.

Tekin á Canon Ixus 75.