Töff. Sniðug hugmynd.
Er það bara ég eða taka allir gamlar myndir og gera þær svarthvítar og noisy þessa dagana? Það hlýtur að vera haustið að koma. Litríku björtu myndirnar sem fylgja vorinu og sumrinu eru að tínast í burtu … (ekki það að ég fíli annað hvort frekar, bara skemmtileg pæling)