Hva....... allir farnir? enginn eftir nema hann,
stendur einn á bjargi
Ekkert, ekki einu sinni
kindurnar til að draga
upp þær brekkur
sem enginn nenti að ganga.

Stendur þarna einn eftir
á bjarginu, og bíður þess,
að snjórinn falli…

Fann þennan hluta úr skíðalyftu í Henglinum og bara…. já bara.