Á fljúgandi ferð Náði að fanga þessa tildru á “filmu”. Var að mynda fuglalífið við Gróttu fyrir rúmri viku síðan. Ef þið viljið sjá fleiri myndir af fiðurfénaðinum þar segið þið bara til, náði nokkum ágætum þarna.

Camera: Canon EOS 20D
Lens: Tamron 70-300mm f/4-5.6 Macro 1:2
Exposure: 0.001 sec (1/1000)
Aperture: f/7.1
Focal Length: 96 mm
ISO Speed: 400
Exposure Bias: 0 EV
Flash: Flash did not fire