Ég tók slatta af myndum af löppum á fólki að labba niðri á Hlemmi. Þessi fannst mér best. Það er eins og vinstri fóturinn stjórni allri myndinni og umhverfinu. Og mér finnst líka flott hvernig hreyfingin minnkar þegar nær dregur að jörðinni.
Bicycle person
Ég tók slatta af myndum af löppum á fólki að labba niðri á Hlemmi. Þessi fannst mér best. Það er eins og vinstri fóturinn stjórni allri myndinni og umhverfinu. Og mér finnst líka flott hvernig hreyfingin minnkar þegar nær dregur að jörðinni.