Við Þingvallavatn Tók þessa mynd í sumar í rosalegu veðri á Þingvöllum. Fókusinn er ekki alveg einsog ég myndi vilja hafa hann, en það er víst lítið hægt að gera í því núna.