"Gullfoss - Haust" Þessi mynd var tekin þann 22.október 2006 á ferðalagi um austurlandið. Sú ákvörðun var tekin að taka þessa mynd í svart/hvítu var sú að hún kom einfaldlega flottari út þannig.

Myndin var tekin á vél sem heitir Canon IXUS 400 og sú myndavél er 4.0 mega Pixels