"Uppgufun Sólar - Haust" Þess mynd var tekin á ferðalagi þann 22.Október 2006 að Geysi. Strokkur var nýbúinn að gjósa og er myndin tekin á þvi augnabliki í gegnum gufuna frá honum.

Myndin er tekin á vél sem heitir Canon IXUS 400 og hún er 4.0 Mega Pixels.