Ég var eitthvað að skoða myndir sem ég hef tekið síðasta sumar og fann þessa. Mér fynst hún allveg ágæt. Hún er tekin á þingvöllum í miðfellslandinu þar sem ég á sumarbústað. Ég lísti myndina aðeins og bætti smá grænum lit í hana því hún var eitthvað svo föl.
Sumar 2006
Ég var eitthvað að skoða myndir sem ég hef tekið síðasta sumar og fann þessa. Mér fynst hún allveg ágæt. Hún er tekin á þingvöllum í miðfellslandinu þar sem ég á sumarbústað. Ég lísti myndina aðeins og bætti smá grænum lit í hana því hún var eitthvað svo föl.