meira slæmt fyrir vélina held ég, tjaldið getur brunnið þar sem að linsan pakkar ljósinu niður í svo lítinn geysla, svo ef að þú tekur mynd upp í sól á tíma geta ljósnemarnir sem taka myndina brunnið, sem er að sjálfsögðu mjög slæmt…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“