Hér er svo horft af sama felli og af hinni myndinni, nema bara í akkúrat hina áttina. Sveitabærinn sést og svo út Mýrarnar. Ekki mjöh góð ljósmyndalega séð, en mér finnst ásýndin það flott að ég sendi þessa samt inn.
Sveitin
Hér er svo horft af sama felli og af hinni myndinni, nema bara í akkúrat hina áttina. Sveitabærinn sést og svo út Mýrarnar. Ekki mjöh góð ljósmyndalega séð, en mér finnst ásýndin það flott að ég sendi þessa samt inn.