Ljósmyndun Ég tók þessa mynd við bryggjuna í Hafnarfirði. Ég man að ég var að bíða eftir pítsu á Dominos og leit aðeins út um gluggan og hljóp útá bryggju og tók alveg helling af myndum af þessu…