Nú stefni ég á að kaupa mína fyrstu myndavél í sumar og væru öll ráð og reynslusögur kærkomnar! Tek mjög mismunandi myndir svo vél með úrvali af skiptanlegum linsum yrði alltaf fyrir valinu. Hvaða vélum mælið þið helst með, og afhverju?