Sælir, núna er ég alls enginn “atvinnu” ljósmyndari :) og veit ekkert um myndavélar, en ég er með eina spurningu.

Hvernig myndavél á ég að kaupa mér ef mig vantar frekar góða myndavél til að taka myndir í ferðum og svoleiðis, langar ekki að hafa neitt drasl en hún má ekki vera of dýr, langar bara að geta tekið góðar myndir af flottum stöðum sem ég kem til með að ferðast á.

Takk fyrir :)