Ég er gjörsamlega að sturlast.
Er með canon EOS 400d, og var að taka myndir í stillinguni “M”, semsagt ekki í standard stillingunum.
Og þegar ég reyni að setja þetta í tölvuna, þá finnur tölvan ekki myndirnar, eins og þær séu ekki til, hinsvegar eru gamlar myndir á vélini sem teknar voru í manual, sem finnast strax.
Ég sé myndirnar sem ég var að taka í myndavélini, en tölvan lætur eins og þær séu ekki til.
Hvað í andskotanum á ég að gera til að geta fengið þessar myndir í tölvuna?
I