ég er með vandamál með myndavélina mína 550D. Þegar ég er búinn að vera myndir í smá stund t.d. á íþróttaviðburðum og öðru þar sem maður er ekki að taka mikla pásu á milli myndana sem maður tekur. Vandamálið er það þegar ég er búinn að taka nokkuð margar myndir með flassi (orginal flassi þessu sem er á myndavélinni)kemur alltaf “busy” og er þannig í smá stund ca. 15-20 sec. er það eðlilegt?