Halló.

Það vill svo til að ég er enginn græjusnillingur en ég er að leita að stórum þrífót fyrir gjöf. Getiði mælt með einhverjum góðum gerðum eða búðum með mikið úrval?

Og ekki endilega stærsta og feitasta þrífótinn en eitthvað sem er ágætlega stillanlegt og er gæðagripur.

Og hvernig er þetta, virka þrífótar fyrir flestar myndavélar eða eru þeir sérhæfðir eftir tegundum véla?

Þakka öll svör!
kveðja Ameza