Mig langar að athuga hvort einhver hér geti leiðbeint mér um tölvukaup. Ég ætla að fá mér fartölvu og vil geta notað myndvinnsluforrit í henni. Einn sölumaður sagði að til þess þyrfti ég að kaupa vél með pentium örgjörva. Er það raunin? Er enginn annar örgjörfi sem getur keyrt svona forrit?

Takk fyrir Hanna