Síðasti skiladagur mynda í keppnina var í gær, 8. júlí, en hefur stjórn keppninnar ákveðið að framlengja því til miðnættis í kvöld, 9. júlí 2010.

1. Verðlaun: Canon PoweShot G11 að verðmæti kr. 116.900
2. Verðlaun: Myndataka hjá Ljósmyndastofunni Nýmynd í Reykjanesbæ að verðmæti kr. 30.200
3. Verðlaun: Myndataka hjá Ljósmyndastofunni Nýmynd í Reykjanesbæ að verðmæti kr. 20.100

Allar upplýsingar um keppnina eru á www.tidindin.is

Almennar upplýsingar: http://www.tidindin.is/vidburdir/ljosmyndasamkeppnin-tnc-2010/
Skoða myndir: http://www.tidindin.is/vidburdir/skoda-myndir-tnc/category/33
Senda inn mynd: http://www.tidindin.is/vidburdir/senda-inn-mynd-tnc

Þema keppninnar er: „Óbeislað sumarið“ – „Dýraríkið í öllu sínu veldi“ – „Kröftug náttúruöflin“

Kveðja fyrir hönd Ljósmyndasamkeppninnar TNC 2010.
Kristinn, kristinn@tidindin.is.