Þar sem að ég er nýr með ljósmyndir þá langar mig að vita hvernig maður stillir vélina til að taka myndir á c.a 10 sekúndna fresti? Er það ekki annars gert þannig?

Væri líka gaman að vita hvað þið notið til að fá hreyfingu á timelapse-ið.. Mótor eða eitthvað annað?
Þú tapar leiknum