ég er alltaf að lenda í því að þegar ég bý til nýjan layer í photoshop 7.0 þá kemur “hand tool” upp og ég get ekki breytt í eithvað annað tool, ég er bara fastur með “hand tool” og get ekki gert neitt og kemst aðsjálfsögðu ekkert áfram með verkefnið sem ég er í að hverju sinni. Ef ég slekk á photoshop og starta aftur eftir smá tíma þá get ég gert allt nema um leið og ég bý til layer þá er allt frosið aftur, veit einhver hvað ég get gert til að laga þetta?
Canon Eos 450D