Ég held að þetta hafi komið fram hérna áður, en ég ætla nú að
spyrja samt.
Veit einhver hvernig hægt er að komast yfir lomo vélar hér á
íslandi? Er það hægt yfir höfuð eða þarf að panta þær af
netinu? Ég man líka að það var einu sinni lomo félag hérna
og það hélt sýningu.. er það félag ennþá til/lifandi?
Annars vildi ég gjarnan komast í samband við annað lomo
fólk, til að bera saman bækur og svoleiðis :)