Ég gerði það heimskulegasta sem ég hægt er að gera á æfi sinni seinasta fimtudag, ég lánaði litlu systur minni myndavélina í ljósmyndaferð þar sem hennar var fyrir austan hjá mömmu.
svo kom hún heim og ég Kveikti á myndavélinni og hvað sé ég skjárinn er brotinn, svona innan á þannig myndirnar sjást ekki.
það sem ég er að spá er það, er hægt að laga hana, hvar og hvað haldið þið sirka að það kosti ?
öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir (: