Orðið frekar langt síðan keppni var haldin hér síðast, og áhugamálið drepast af doða.

Svo ég ætlaði að athuga hvort væri einhver áhugi fyrir því að hafa keppni aftur.

Ef æahuginn er mikill er ég til í að henda upp einni keppni á sunnudagskvöldið, en þá eingöngu ef nægur mannskapur styður það og ætlar sér að taka þátt, jafnvel þó þemað sé ekki kettir eða blóm.

Kveðja og von um áhuga,
Sigurðu