ég er semsagt að fara að fá mér mína fyrstu (stóru vél)(hef verið með vélina úr skólanum mínum,gamla stóra filmuvél og svo bara litlar digital) og ég er að skoða vélar, mér líst mjög vel á Canon eos 450D
ég er að pæla í að panta hana frá usa en þegar að ég er að leita þá fæ ég alltaf nafnið digital rebel XSI (eos 450D)er þetta alveg sama vélin?
og hvað haldið þið að þetta myndi kosta hérna á íslandi
þetta er samsagt inní pakkanum:
-Canon Digital Rebel XSi Camera Body
-Canon 18-55mm Image Stabilized Lens
-Canon 75-300mm Lens
-Canon 50mm Lens
-58mm Wide Angle Lens
-58mm 2X Telephoto Lens
-3 Piece Filter Kit
-2 UV Filters
-8GB SD Memory Card
-Slingshot Backpack
-Holster (Long Nose) - Light Travel Case!
-Digital Flash
-Remote Control
-Multi Section Tripod
-Mini Travel Tripod
-Lens Cap Holder
-USB Card Reader
-LCD Screen Protectors
-Lens Cleaning Kit
-Memory Card Wallet
-Canon Wide Strap
-Canon Charger
-Canon Start Up Battery
-Canon Video Cable
-Canon USB Cable
-Canon Software CD
all you need is love…