ég er með Canon EOS 20D sem er ekki að virka.
þegar ég set batteriið í þá kemur bara rautt ljós. ég get stillt fókus og gert allt nema tekið myndir og á litla skjanum sem er ofaná vélini þar sem maður getur séð hversu margar myndir eru eftir þar er bara autt. vélin hitnar líka soldið í kringum skjáinn og skroll hjólið.
það er svosem ekker að sjá á vélini nema smá rispur sem hafa verið í langan tíma og það vantar eina skrúu.
hvað getur verið að?