Sony myndavél til sölu 8,1 mega pixels
Sony DSC-W150

Glæsileg myndavél með miklum möguleikum.
8,1 megapixlar, smíðuð úr áli, Carl Zeiss 30mm linsa með
5x optical aðdrætti, 2.7“-skjár, Face detection, Smile Shutter og HD útgangur

Upplausn 8,1 milljón pixlar
Carl Zeiss Vario Tessar 30mm linsa með 5 x optical aðdrætti
Smile Shutter stillingar. Gefur möguleika á að vélin taki mynd um leið og hún finnur bros.
Face Detection, finnur andlit og stillir lýsingu og focus.
2,7” skjár - Sjá mynd af skjá með því að smella hér
HD-útgangur gefur möguleika á að skoða myndir í HD upplausn í sjónvarpinu.
BIONZ-örgjörvi tryggir frábæra og hraða vinnslu.
D-Range kerfi sér um að stilla lýsingu og kontrast á móti miklu ljósi og við erfiðar aðstæður.
AntiBlur kerfi sem samanstendur af Super Steady Shot og miklu ljósnæmni ISO 3200
gefur möguleika á að taka myndir við erfið birtuskilyrði

Vélin er 10 mánaða gömul og fylgir henni leður taska, hleðslutæki, og diskur með leiðbeiningum og hugbúnaði og 1 GB Minniskort sem að gerir þér kleift að taka fullt af myndum

Hér er slóð á umfjöllun um vélina:
http://www.testfreaks.com/digitalcameras/sony-cyber-shot-dsc-w150/
Hér er slóð sem að sýnir vélina:
http://www.youtube.com/watch?v=4cdu4lEz7IM

Ábyrgðarskírteni fylgir frá Elko með auka tryggingu sem að gildir til 15.6´10

Tekið af heimasíðu Elkó:

2. Fyrir hvern gildir tryggingin
Tryggingin gildir fyrir kaupanda vörunnar sem jafnframt er eigandi hennar. Við eigendaskipti gildir tryggingin fyrir nýjan eiganda sé skrifleg tilkynning um eigendaskiptin send til TMÍ innan 10 daga. Sé tilkynning um eigendaskipti ekki send fellur tryggingin úr gildi 14 dögum eftir eigendaskiptin.
3. Hvar gildir tryggingin
Tryggingin gildir út um allan heim.

4. Hvenær gildir tryggingin
Tryggingin gildir frá kaupdagsetningu eða um leið og tryggingartaki hefur greitt iðgjaldið.
5. Tryggingin bætir
Tryggingin bætir neðangreind tjón á tryggðri vöru, með þeim undantekningum sem er getið í 6. grein hér á eftir.
• Tjón af völdum bilunar vegna skyndilegra og óvæntra ytri atburða þar sem ábyrgðin gildir ekki.
• Til þess að hægt sé að bæta tjón vegna bilunar þarf að koma vörunni til verslunar eða á verkstæði.
• Þjófnaður við innbrot í íbúð þína, í sumarbústað þinn eða á skrifstofuna, sjá 7. grein.
• Tjón á innihaldi ísskáps, frystikistu, þvottavélar eða þurrkara sem stafar af bilun í tryggðu tæki og kemur upp innan árs frá kaupdegi. Hámarksbætur eru kr. 20.000.
6. Undantekningar
Bætur eru ekki greiddar vegna:
• Tjóns af völdum slits, tæringar, aldursbreytinga, lita- eða formbreytinga eða vanrækslu á viðhaldi.
• Rekstrarvöru, t.d. rafhlaða, lampa, filma, prenthausa og blekhylkja.
• Tjóns sem tryggt tæki veldur (fylgitjóns). Bætur eru þó greiddar fyrir tjón á innihaldi ísskáps, frystikistu, þvottavélar eða þurrkara sem kemur upp innan eins árs frá kaupdegi.
• Kostnaðar við að taka niður eða setja upp tæki.
• Tjóns/bilunar er stafar af tölvuvírusum eða hugbúnaðarbilun/-villu.
• ,,Dauðra” pixla eða innbrenndrar myndar í plasma og LCD skjám.
• Taps á vöru á annan hátt en við innbrot í íbúð þína, sumarbústað þinn eða á skrifstofu þína, sjá 7. grein.
• Tjóns sem á sér stað þegar tækið er í umsjón þriðja aðila.
• Útlitsgallar, t.d. rispa og dælda sem ekki hafa áhrif á virkni tækis.
http://s659.photobucket.com/albums/uu312/gautur83/th_grjur042.jpg

Verð 32.000 k