Loksins loksins!

Canon hefur uppfært hina 3 ara gömlu 5D og kynnt 5D mk. II
Hún er með 21 mp FF sensor, iso frá 50 uppí 25600, Digic 4 örgjörfa og ýmsum öðrum skemtilegum uppfærslum.
Svo getur hún líka skotið video á 30/fps í 1080p, en það má nú deila um það..

Nánari upplýsingar og “hands-on” HÉRNA.