Er með til sölu 20D. Mjög vel með farin, rammafjöldi stendur líklega í 15-20þús, á eftir að fara með vélina í hreinsun og ástandsskoðun hjá Beco áður en hún verður seld, þá kemst það á hreint. Pakkinn samanstendur af:

Canon EOS 20D Body
EF-S 18-55 f/3.5-5.6 (Kit linsa, með BW UV filter)
Orginal battery og charger
Lowepro taska með axlaról (pláss fyrir vél, linsur og aukahluti)

Flott vél, búin að reynast mér rosalega vel. Getið skoðað flickrið hjá mér, myndirnar þar eru teknar á hana. Ekki skal vanmeta kit linsuna, hef tekið margar fínar myndir á hana! :).

Flickrið Mitt

Endilega gerið tilboð, vil helst selja þetta sem pakka, en get gert undantekningar ef mér líst vel á ;)

Bætt við 24. júlí 2008 - 01:25
Allt er selt, takk þið sem sýnduð áhuga :)